Ritstjórnarstefna

Ritstjórnarstefna svipan.is:

Svipan.is er málgagn um réttlæti, sanngirni og lýðræði. Svipan.is beitir sér fyrir upplýsingagjöf til almennings með áherslu á lýðræðisumbætur, bættan hag heimilanna í landinu, uppstokkun auðlindamála, lagalegt réttlæti og siðvæðingu stjórnmála, stjórnsýslu og fjármálakerfisins á Íslandi.