Allar fréttir í Pistlar

13/12/2017

Í fyrir nokkru áttum við fosætisráðherra sem var alltaf að setja heimsmet.  Okkar ágæti Sigmundur Davíð setti að eigin mati mörg heimsmet m.a. í leiðréttingu lána í boði íslenskra skattgreiðenda. Fréttir […]

Áhuga- og atvinnumenn

05/12/2017

Mér fannst vel fundið að Kastljósið tæki viðtal við nýjan umhverfisráðhera í kjölfar umræðu um hvort fyrrum framkvæmdastjóri Landvern ...

Reglugerð sem hvetur til framhjálöndunar

26/11/2017

Einn af vondum fylgifiskum kvótakerfis í fiskveiðum er hvati brottkasts og rangrar upplýsingagjafar um landaðan afla, eins og skýrt kom fram í ...

Þegar ég sótti um starf fiskistofustjóra

22/11/2017

Nú fer hátt í einn milljarður króna í eftirlit með sjómönnum og mér er til efs að nokkur íslensk stétt manna sé undir jafn miklu eftirli ...

 • Á morgun eru þínar kosningar.
  27/10/2017

  Föstudagur 27.10.2017 – 08:45 - FB ummæli () Á morgun eru þínar kosningar. Flokkar: Óflokkað Höfundur: Þór Saari

 • Kosningar. En um hvað?
  27/10/2017

  Komandi kosningar snúast ekki um skatta. Þær snúast um hvort það skili einhverju öðru en meiri spillingu að kjósa aftur í sama hjólfarið. Tveir milljónamæringar sem aldrei hafa stigið færi […]

 • Að skila auðu
  21/10/2017

  Laugardagur 21.10.2017 – 00:00 - FB ummæli () Að skila auðu Almenningur vill vita sem mest. Almenningur vill til dæmis vita allt um fjármál Bjarna Ben eins og Stundin hefur […]

 • Að verða afi
  14/10/2017

  Þá er ég orðinn afi. Upplifunin er stórkostleg og hamingjuóskunum rignir yfir mann. Á facebook hverfur allur pólitískur eða annar ágrenningur og allir óska manni til hamingju. Sakleysi nýfædds barns […]

 • Raddir fólksins
  26/09/2017

  Hörður Torfa er kominn af stað aftur og er það vel. Hann hélt fyrsta fundinn núna á laugardaginn á Austurvelli. Hittingurinn var á við besta ættarmót, flestir þekktust frá fyrri […]

 • Ný Stjórnarskrá eða hvað
  23/09/2017

  Bjarni Ben hefur sett stjórnarskrámálið á dagskrá í upphafi kosningabaráttunar. Hann leggur til 12 ára áætlun. Flestir telja að það sé pólitískur leikur. Hann gefur í skyn áhuga á breytingum […]