Allar fréttir í Húsnæðismál

sedlabank1
21/01/2014

Í desember 2013 birtist í riti Seðlabanka Íslands “Efnahagsmál” skýrslan Verðtrygging 101. Nafngiftin vísar til þess að um sé að ræða grundvallarumfjöllun fyrir byrjendur, einhvers konar grunnnámskeið um verðtryggingu. Skýrslan […]

hreintHHweb

Ein stærsta lögfræðistofa landsins fengin gegn Hagsmunasamtökum heimilanna

18/01/2014

Vilhjálmur Bjarnason (ekki fjárfestir), formaður Hagsmunasamtaka heimilanna skrifar um málsókn HH gegn verðtryggingunni. Við fengum greinagerð ...

baldvinsiglir

Borgar sig að skipta yfir í LED perur?

15/01/2014

Nokkuð er um að Íslendingar velti fyrir sér hvort það borgi sig að kaupa þessar dýru LED perur í staðinn fyrir aðrar. Helsti vandinn er a ...

dori-1

IV—Raunverulegt val um búsetuform

04/01/2014

Engin opinber könnun hefur spurt leigjendur hvað þeim finnst og hversu ánægðir þeir eru með aðgerðir ríkisstjórnarinnar í skuldaniðurfel ...

 • bensi
  Gæti verið varasamt að bótavæða almenna húsnæðiskerfið
  04/01/2014

  3. janúar 2014 kl. 09:21, Benedikt Sigurðarson ————— „Vænlegra væri fyrir stjórnvöld að beita skipulegri íhlutun á húsnæðislánamarkaði -  með því að stöðva sjálfvirkan tilflutning fjármuna frá almenningi ...

 • dori-1
  III—Raunverulegt val um búsetuform
  03/01/2014

  Í umræðunni um húsnæðismál er talað um tvö tæknileg gjaldþrot.Annarsvegar Íbúðalánasjóð, og svo 5.000 heimili sem mara í skuldakafi og teljast tæknilega gjaldþrota. Þessar tvær hliðar á sömu mynt eru […]

 • dori-1
  II—Raunverulegt val um búsetuform
  02/01/2014

  Í miðborginni er fjárfestingarfélögum leyft að láta gamminn geysa á fasteignamarkaði. Atburðarásin minnir á Matadorspilið fyrir hrun þegar félög með Group í nafninu keyrðu upp verð á eigin hlutabréfum með […]

 • dori5
  Íslendingar breytast í leigjendur
  02/01/2014

  Þegar íslenska efnahagskerfið hrundi yfir íslenskar fjölskyldur haustið 2008 voru 90% heimili skráð í séreignahúsnæði. Margrét Sigurðardóttir   Fólk var kaupendur að íbúðunum sem það bjó í. Restin (10%) af [&he ...

 • dori-1
  I—Raunverulegt val um búsetuform
  02/01/2014

  Fimm árum eftir hrun er í raun engin ný húsnæðisstefna komin á koppinn og virðast allar aðgerðir á endanum þrengja að leigjendum.   Þessi tvö mikilvægu atriði hafa týnst í […]